E.M. Group International hluti af Erwin Müller Group. E.M. Group International var stofnað árið 1997 og hefur síðan þá skipað stóran sess hjá mörgum veitingastöðum, hótelum og veisluþjónustum. Þörfum viðskiptavina í yfir 80 löndum um allan heim er mætt með yfir 40.000 vörunúmerum frá Hotelwäsche Erwin Müller, Jobline, VEGA og Pulsiva. Það skiptir ekki máli hvort um er að ræða borðbúnað, postulín, hnífapör eða vinnufatnað – fyrirtækið starfar á heimsvísu og býður upp á mikið vöruúrval og það allt frá sama punktinum.

Bender ehf  er umboðsaðili fyrir E.M. Group International á Íslandi og er notast við VEGA merkið hér á landi. Hægt er að fá vörulistana okkar senda í pósti, fá sölumann í heimsókn eða kíkja til okkar í sýningasalinn að Barðastöðum 1-5 í Grafarvogi. Hér má sjá linkin Vega.is