Um okkur

Bender ehf. var stofnað 17. janúar árið 2002 og hóf sölu húsgagna árið 2004. Fyrirtækið er að mestu leyti póstverslun en hefur einnig fært sig í átt að netverslun á síðustu árum. Við bjóðum góða þjónustu og mikið úrval af vörum m.a. fyrir skrifstofur, skóla, bókasöfn, verslanir, iðnað og vöruhús. Starfsmenn fyrirtækisins koma í heimsókn ef þess er óskað, veita ráðgjöf og koma með hugmyndir að lausnum. Einnig bjóðum við upp á að teikna inn í rými en það er háð því að verslað sé við Bender ehf. Í fyrirtækinu starfar lýðheilsufræðingur og kennari sem veitir ráðgjöf á sviði vinnuverndar. 

Jón Bender

Framkvæmdarstjóri
jon@bender.is
S: 557 6050

Ana Paula Rodriguez

Sölumaður
ana@bender.is
S: 557 6050

Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir

Sölumaður
annaolof@bender.is
S: 557 6050

Drew Meakin

Arkitekt/sölumaður
drew@bender.is
S: 557 6050

Ragnar Þór Bender

Sölumaður
ragnar@bender.is
S: 557 6050

Sófus Máni Bender

Sölumaður/tölvumál
sofus@bender.is
S: 557 6050

Tómas Þórisson

Sölumaður
tomas@bender.is
S: 557 6050

Adam Qader

Bílstjóri
adam@bender.is
S: 557 6050