ProFlow er ráðgjafa fyrirtæki sem sem sérhæfir sig í skipulagninu vöruhúsa. Ekkert er mikilvægara en gott vinnuflæði í vöruhúsum enda sparar það mikin tíma og fjármuni. ProFlow hefur þróað með sér greiningartækni sem finnur út þarfir þíns vöruhúss á skilvirkan og fljótlegan máta. Út frá þessari greiningu er vöruhúsið sett upp eftir því sem hentar þínu vöruhúsi sem best og eykur þannig afkastagetuna margfallt. Okkar markmið er alltaf að finna út bestu lausnina fyrir þig svo að þitt fyrirtæki getur vaxið og dafnað í sívaxandi samkeppnis umhverfi. Bender ehf hefur verið umboðsaðili fyrir ProwFlow á Íslandi síðan árið 2006.

Hér má sjá linkin Proflow.se